Lawyer - Grímur Már Þórólfsson

Grímur Már Þórólfsson

Menntun

2016 Héraðsdómslögmannsréttindi.
2014 Háskólinn í Reykjavík, meistarapróf í lögfræði.
2012 Háskólinn í Reykjavík, BA próf í lögfræði.

Starfsferill

2018 - 2020 Sjálfstætt starfandi lögmaður.
2015 - 2018 Fulltrúi á KM lögmannsstofu.
2013 Starfsnám hjá Innanríkisráðuneytinu.

Félags- og trúnaðarstörf

2014 Þátttakandi í alþjóðlegri málflutningskeppni Willem C. Vis.
2013 - 2014 Stjórn lögfræðiþjónustu Lögréttu.

Sérhæfing

Sifja- og erfðaréttur, hjúskaparmál, kaupmálar, erfðaskrár, sakamál, barnaverndarmál, kröfu- og samningaréttur, málefni innflytjenda, fasteignakauparéttur, leiguréttur, stjórnsýsluréttur, gerðardómsréttur.