Lawyer - Hilmar Garðars Þorsteinsson

Hilmar Garðars Þorsteinsson

Menntun

2013 Héraðsdómslögmannsréttindi.
2013 Háskóli Íslands, meistarapróf í lögfræði með I. einkunn. Meistararitgerð um félagafrelsi á sviði vinnuréttar.
2009 Háskóli Íslands, B.A. próf í lögfræði.
2007 Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf.
Kunnátta í ensku, þýsku, spænsku og Norðurlandamálum.

Starfsferill

2020 Lögþing, eigandi.
2018 - 2020 Málsvari lögmannsstofa, eigandi.
2012 - 2017 Fulltrúi með lögmannsréttindi hjá Lögmönnum Laugavegi 3.
2010 - 2011 Forsætisráðuneytið, stjórnarráðsfulltrúi.

Félags- og trúnaðarstörf

2019 Lögmaður Foreldrajafnréttis.
2014 - 2015 Aðstoð við lögfræðiráðgjöf Félags laganema við Háskóla Íslands, Orators.
2013 - 2014 Stundakennsla í vinnurétti við Háskóla Íslands.
2007 - 2012 Þjálfun spurningaliða Menntaskólans í Reykjavík (Gettu betur).

Rannsóknar og fræðistörf

Hilmar hefur sinnt ýmsum fræðistörfum, m.a. með ritun blaðagreina um lögfræðileg málefni og prófarkalestri lögfræðibóka á vegum bókaútgáfunnar Codex. Þá framkvæmdi hann Rannís-styrkta rannsókn á stöðu fanga.

Sérhæfing

Sem lögmaður hefur Hilmar einkum sinnt málum á sviði sifja- og erfðaréttar, skaðabótaréttar, vinnuréttar, eignaréttar og fasteignamála.