Forsjármál og umgengni

Lögmenn Lögþings veita ráðgjöf í forsjármálum og barnaverndarmálum. Þá er einnig veitt ráðgjöf vegna umgengnisréttar og meðlagsmála. Lögmenn stofunnar hafa umtalsverða reynslu við rekstur ágreiningsmála um forsjá, lögheimili og umgengni fyrir dómstólum, bæði í héraði og fyrir Landsrétti.