Lögþing lögmannsstofa

Lögmenn Lögþings búa yfir þekkingu á öllum helstu sviðum lögfræðinnar. Við þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila.

Áhersla okkar er á persónulega þjónustu, skilvirkni og að ljúka hverju máli með besta mögulega árangri.

Málaflokkar

Lögmenn Lögþings

Sendu okkur fyrirspurn

Þú getur einnig hringt í síma 527-7788 eða litið til okkar í Borgartún 28, 3. hæð, 105 Reykjavík.

Fréttir

Ráðgjöf og skjalagerð við samruna tveggja stéttarfélaga

Starfsmenn Lögþing sinntu nýverið ráðgjöf og sáu um alla skjalagerð fyrir tvö stéttarfélög í tengslum við samruna þeirra. Fólst meðal annars í starfanum öll skjalagerð í tengslum við sameiningu á orl...

LESA
Dómur í Landsrétti - brot í nánu sambandi

Landsréttur dæmdi umbj. stofunnar í dag kr. 800.000 í miskabætur vegna margvíslegra brota sem hún varð fyrir af hálfu þáverandi kærasta síns í nánu sambandi.  Dóminn má lesa hér Guðbrandur Jóhanness...

LESA
Eftirlifandi maka dæmdar miskabætur í Landsrétti

Landsréttur kvað upp dóm í sl. viku þar sem eftirlifandi maka, voru dæmdar miskabætur úr hendi strætóbílstjóra, sem ekið hafði á eiginkonu hans með þeim afleiðingum að hún lést.  Ágreiningur var uppi...

LESA