Starfsmenn Lögþing sinntu nýverið ráðgjöf og sáu um alla skjalagerð fyrir tvö stéttarfélög í tengslum við samruna þeirra. Fólst meðal annars í starfanum öll skjalagerð í tengslum við sameiningu á orl...
Landsréttur dæmdi umbj. stofunnar í dag kr. 800.000 í miskabætur vegna margvíslegra brota sem hún varð fyrir af hálfu þáverandi kærasta síns í nánu sambandi. Dóminn má lesa hér Guðbrandur Jóhanness...
Landsréttur kvað upp dóm í sl. viku þar sem eftirlifandi maka, voru dæmdar miskabætur úr hendi strætóbílstjóra, sem ekið hafði á eiginkonu hans með þeim afleiðingum að hún lést. Ágreiningur var uppi...
Guðbrandur Jóhannesson hrl. var í viðtali við mbl.is vegna nýfallins dóms á milli umbj stofunnar og þrotabú Fréttablaðsins. Í viðtalinu er m.a. fjallað um mögulega þýðingu dómsins fyrir aðra verktaka...
Héraðsdómur Reykjaness sýknaði umbj. stofunnar af riftunarkröfu þrotabús Torgs í dag. Forsaga málsins er sú að umbj. stofunnar dreifði Fréttablaðinu skv. verksamningi og fékk greitt skv. útgefnum re...
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag í máli S-3865/2023 eftirlifandi maka (umbj. stofunnar), miskabætur úr hendi strætóbílstjóra, sem ekið hafði á eiginkonu hans með þeim afleiðingum að hún lést. Ágr...