Dómssátt um greiðslu skaðabóta vegna ólögmætrar riftunar á verksamningi

By Guðbrandur Jóhannesson
Feb 25, 2022

Umbj. stofunnar, sem var einn af atvinnudönsurunum í þáttunum Allir geta dansað, höfðaði mál á hendur framleiðendum þeirra, þar sem hann krafðist skaðabóta vegna ólögmætrar riftunar á samningi. 

Undir rekstri málsins var gerð dómssátt milli aðila, þar sem framleiðandinn greiddi umbj. stofunnar tilgreinda greiðslu í skaðabætur. 

Guðbrandur Jóhannesson lögmaður á Lögþingi, rak málið fyrir hönd atvinnudansarans fyrir héraðsdómi.

Rúv fjallaði um málið hér: 

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-01-23-vill-fa-baetur-eftir-brottrekstur-ur-allir-geta-dansad