Dómur í Landsrétti - brot í nánu sambandi

By Guðbrandur Jóhannesson
Dec 17, 2024

Landsréttur dæmdi umbj. stofunnar í dag kr. 800.000 í miskabætur vegna margvíslegra brota sem hún varð fyrir af hálfu þáverandi kærasta síns í nánu sambandi. 

Dóminn má lesa hér

Guðbrandur Jóhannesson hrl. gætti hagsmuna brotaþola fyrir Landsrétti.