Fébætur slysa og skaðabætur
Landsréttur dæmdi umbj. stofunnar í dag kr. 800.000 í miskabætur vegna margvíslegra brota sem hún varð fyrir af hálfu þáverandi kærasta síns í nánu sambandi.
Dóminn má lesa hér
Guðbrandur Jóhannesson hrl. gætti hagsmuna brotaþola fyrir Landsrétti.
þessi vefsíða notar vefkökur (e.cookies) til að bæta þjónustu okkar. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun á vefkökum, lesa hér