Fallist á miskabætur vegna alvarlegrar líkamsárásar

By Guðbrandur Jóhannesson
Jan 17, 2023

Héraðsdómur kvað nýverið upp dóm þar sem umbj. stofunnnar voru dæmdar 1.5 mkr. í miskabætur eftir alvarlega líkamsárás.

Fyrir hönd bótakrefjanda flutti málið Guðbrandur Jóhannesson hrl.