Fjallað um mögulegt fordæmisgildi dóms

By Guðbrandur Jóhannesson
Jul 10, 2024

Guðbrandur Jóhannesson hrl. var í viðtali við mbl.is vegna nýfallins dóms á milli umbj stofunnar og þrotabú Fréttablaðsins. Í viðtalinu er m.a. fjallað um mögulega þýðingu dómsins fyrir aðra verktaka sem störfuðu fyrir Fréttablaðið.

Segir m.a. í fréttinni: ,,Guðbrand­ur vís­ar til þess að um sam­bæri­leg­ar greiðslur hafi verið að ræða til verk­tak­anna og þá voru greiðslurn­ar mót­tekn­ar á svipuðum tíma eða degi áður en gjaldþrota­beiðnin var lögð fram í héraðsdóm. Hann seg­ir að að teknu til­liti til þess­ara atriða þá geti dóm­ur­inn haft for­dæm­is­gildi."

Hlekkur á frétt