Nágranna gert með dómi að fjarlægja ösp og grenitré
By Guðbrandur Jóhannesson
May 23, 2023
Þann 23. maí 2023 var uppkveðinn dómur í héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem fallist var á kröfur umbj. stofunnar, um að nágranna hans væri gert skylt að fjarlægja ösp og grenitré á lóð sinni.
Guðbrandur Jóhannesson hrl. rak málið fyrir héraðsdómi.
þessi vefsíða notar vefkökur (e.cookies) til að bæta þjónustu okkar. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun á vefkökum, lesa hér