Ráðgjöf og skjalagerð við samruna tveggja stéttarfélaga

By Guðbrandur Jóhannesson
Dec 28, 2024

Starfsmenn Lögþing sinntu nýverið ráðgjöf og sáu um alla skjalagerð fyrir tvö stéttarfélög í tengslum við samruna þeirra.

Fólst meðal annars í starfanum öll skjalagerð í tengslum við sameiningu á orlofssjóðunum stéttarfélaganna, þ.m.t. eignaryfirfærslu fasteigna á milli sjóðanna.

Guðbrandur Jóhannesson hrl. sá um yfirumsjón á samrunanum og eignarfærslum