Um Útboð

LÖGÞING getur veitt framúrskarandi þjónustu á sviði útboðsmála. Staðgóð þekking til staðar, skilvirkni og þjónustulund.

Útboð er besta leið kaupanda til að ná hagkvæmasta verði við innkaup á vöru, þjónustu eða verki. Lögfræðileg ráðgjöf getur bæði sparað tilboðsgjafa og kaupanda umtalsverða fjármuni. Ráðgjöfin miðast við að bæði kaupandi og tilboðsgjafi/seljandi hafi sem best yfirlit um útboðsgögn og nauðsynlegan skýrleika þeirra. Sé þessa gætt leiðir það til farsællar úrlausnar sem við lögmenn hjá LÖGÞINGI viljum stuðla að. Við veitum líka þá lögmannsþjónustu sem á þarf að halda er talið er að útboðsferillinn hafi ekki farið rétt fram.