Vörumerki og einkaleyfi

Lögmenn Lögþings hafa um langt skeið veitt fyrirtækjum, opinberum stofnunum og einstaklingum víðtæka þjónustu á sviði hugverka- og auðkennaréttar og upplýsingatækniréttar.

Lögmenn Lögþings veita þjónustu við samningagerð á þessum réttarsviðum, annast skráningu einkaleyfa, vörumerkja og hönnunar, hérlendis og erlendis og fara með mál fyrir dómstólum og stjórnvöldum.