Lögþing leggur metnað sinn í að veita framúrskarandi þjónustu við málflutning fyrir íslenskum og norrænum dómstólum og stjórnvöldum. Á Lögþingi starfa lögmenn sem sérhæft hafa sig í málflutningi. Búa þeir yfir mikilli reynslu á því sviði.
Guðbrandur Jóhannesson hrl. var í viðtali við mbl.is vegna nýfallins dóms á milli umbj stofunnar og þrotabú Fréttablaðsins. Í viðtalinu er m.a. fjallað um mögulega þýðingu dómsins fyrir aðra verktaka...
LESAHéraðsdómur Reykjaness sýknaði umbj. stofunnar af riftunarkröfu þrotabús Torgs í dag. Forsaga málsins er sú að umbj. stofunnar dreifði Fréttablaðinu skv. verksamningi og fékk greitt skv. útgefnum re...
LESAHéraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag í máli S-3865/2023 eftirlifandi maka (umbj. stofunnar), miskabætur úr hendi strætóbílstjóra, sem ekið hafði á eiginkonu hans með þeim afleiðingum að hún lést. Ágr...
LESA