Á Lögþingi starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af verjanda- og réttargæslustörfum. Leggjum við mikla áherslu á að veita eins vandaða og skjótvirka þjónustu og hægt er. Bæði við rannsókn sakamála, á dómsstigi og við fullnustu refsinga.
Umbj. stofunnar var ákærður fyrir hlutdeild í stórfelldu fíkniefnalagabroti með því að hafa framleitt 9.8 kg af maríhúana. Guðbrandur Jóhannesson hrl. var skipaður verjandi mannsins. Í vörninni var...
LESAGuðbrandur Jóhannesson hrl. flutti nýverið mál í Hæstarétti í máli nr. 2/2025. Málið var tekið til meðferðar hjá réttinum þar sem talið var að úrlausn málsins, einkum um heimfærslu háttsemi umbj. sto...
LESALandsréttur dæmdi umbj. stofunnar í dag kr. 800.000 í miskabætur vegna margvíslegra brota sem hún varð fyrir af hálfu þáverandi kærasta síns í nánu sambandi. Dóminn má lesa hér Guðbrandur Jóhanness...
LESA