Verjendastörf og réttargæsla

Á Lögþingi starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af verjanda- og réttargæslustörfum. Leggjum við mikla áherslu á að veita eins vandaða og skjótvirka þjónustu og hægt er. Bæði við rannsókn sakamála, á dómsstigi og við fullnustu refsinga.

Helstu verkefni sérfræðinga okkar á sviði sakamála:

  • Verjendastörf. Gæta hagsmuna skjólstæðinga okkar á rannsóknar og dómsstigi.
  • Réttargæslustörf. Gæta hagsmuna skjólstæðinga okkar á rannsóknar og dómsstigi.
  • Að krefjast miskabóta vegna ólögmætra rannsóknaraðgerða eða í kjölfar sýknudóms.
  • Að sækja miskabætur og skaðabætur handa brotaþola.
  • Að aðstoða einstaklinga þegar fullnusta refsinga þeirra er hafin eða við það að hefjast.
Fallist á miskabætur vegna alvarlegrar líkamsárásar

Héraðsdómur kvað nýverið upp dóm þar sem umbj. stofunnnar voru dæmdar 1.5 mkr. í miskabætur eftir alvarlega líkamsárás. Fyrir hönd bótakrefjanda flutti málið Guðbrandur Jóhannesson hrl. 

LESA
Landsréttur staðfestir dóm héraðsdóms Reykjavíkur um miskabætur í líka...

Með dómi Landsréttar uppkveðnum 16. september 2022 í máli 531/2021, var umbj. stofunnar dæmdar miskabætur eftir líkamsárás. Guðbrandur Jóhannesson landsréttarlögmaður flutti málið fyrir Landsrétti. 

LESA
Landsréttur hækkar dæmdar miskabætur

Með dómi Landsréttar 10. júní 2022 voru hækkaðar miskabætur til fyrrum íbúa Bræðraborgarstígs 1. Þá staðfesti Landsréttur jafnframt ákvæði héraðsdóms um dæmdar miskabætur til aðstandenda hina látnu íb...

LESA