Fréttir

Landsréttur hækkar dæmdar miskabætur

Með dómi Landsréttar 10. júní 2022 voru hækkaðar miskabætur til fyrrum íbúa Bræðraborgarstígs 1. Þá staðfesti Landsréttur jafnframt ákvæði héraðsdóms um dæmdar miskabætur til aðstandenda hina látnu íb...

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
Aug 01, 2022
Viðmælanda í Paradísarheimt dæmdar miskabætur í Landsrétti

Þann 8. apríl 2022, kvað Landsréttur upp dóm í máli nr. 376/2021, þar sem sjónvarpsmanninum Jóni Ársæli var gert að greiða umbj. stofunnar miskabætur, en hún hafði verið viðmælandi hans í þættinum P...

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
Apr 11, 2022
Dómssátt um greiðslu skaðabóta vegna ólögmætrar riftunar á verksamning...

Umbj. stofunnar, sem var einn af atvinnudönsurunum í þáttunum Allir geta dansað, höfðaði mál á hendur framleiðendum þeirra, þar sem hann krafðist skaðabóta vegna ólögmætrar riftunar á samningi.  Undi...

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
Feb 25, 2022
Hæstiréttur staðfestir úrskurð Landsréttar í kyrrsetningarmáli

Þann 9. desember 2021, var uppkveðinn dómur í Hæstarétti, þar sem staðfestur var úrskurður Landsréttar og lagt fyrir sýslumanninn á höfuðborgasvæðinu að gera kyrrsetningu hjá sóknaraðila HD verki ehf....

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
Dec 10, 2021
Seljendur fasteignar sýknaðir af gallakröfu

Með dómi Landsréttar 19. mars. sl. sýknaði rétturinn seljendur fasteignar af gallakröfu kaupenda sem nam rúmlega sex milljónum króna.  Auk þess sem kaupendum var gert að greiða seljendum afsalsgreiðsl...

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
May 01, 2021
Sýkna af miskabótakröfu

Með dómi héraðsdóms Reykjavíkur 22. desember 2020 var fallist á sýknukröfu Þríþrautarsambands Íslands af miskabótakröfu félagsmanns á hendur sambandinu. Félagskona sambandsins höfðaði mál til heimtu...

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
Feb 01, 2021