Vinnuréttur

Lögmenn Lögþins hefur á að skipa reyndum sérfræðingum á sviði vinnuréttar og opinbers starfsmannaréttar.

Lögmenn Lögþings hafa veitt launþegum, fyrirtækjum og opinberum aðilum ráðgjöf á þessum réttarsviðum, sem og rekið ágreiningsmál fyrir dómstólum, bæði í héraði og fyrir Landsrétti.