Lögmenn Lögþins hefur á að skipa reyndum sérfræðingum á sviði vinnuréttar og opinbers starfsmannaréttar.
Lögmenn Lögþings hafa veitt launþegum, fyrirtækjum og opinberum aðilum ráðgjöf á þessum réttarsviðum, sem og rekið ágreiningsmál fyrir dómstólum, bæði í héraði og fyrir Landsrétti.
Guðbrandur Jóhannesson hrl. var í viðtali við mbl.is vegna nýfallins dóms á milli umbj stofunnar og þrotabú Fréttablaðsins. Í viðtalinu er m.a. fjallað um mögulega þýðingu dómsins fyrir aðra verktaka...
LESAHéraðsdómur Reykjaness sýknaði umbj. stofunnar af riftunarkröfu þrotabús Torgs í dag. Forsaga málsins er sú að umbj. stofunnar dreifði Fréttablaðinu skv. verksamningi og fékk greitt skv. útgefnum re...
LESA