Dómssátt um greiðslu skaðabóta vegna ólögmætrar riftunar á verksamning...

Umbj. stofunnar, sem var einn af atvinnudönsurunum í þáttunum Allir geta dansað, höfðaði mál á hendur framleiðendum þeirra, þar sem hann krafðist skaðabóta vegna ólögmætrar riftunar á samningi.  Undi...

LESA
Hæstiréttur staðfestir úrskurð Landsréttar í kyrrsetningarmáli

Þann 9. desember 2021, var uppkveðinn dómur í Hæstarétti, þar sem staðfestur var úrskurður Landsréttar og lagt fyrir sýslumanninn á höfuðborgasvæðinu að gera kyrrsetningu hjá sóknaraðila HD verki ehf....

LESA
Seljendur fasteignar sýknaðir af gallakröfu

Með dómi Landsréttar 19. mars. sl. sýknaði rétturinn seljendur fasteignar af gallakröfu kaupenda sem nam rúmlega sex milljónum króna.  Auk þess sem kaupendum var gert að greiða seljendum afsalsgreiðsl...

LESA
Sýkna af miskabótakröfu

Með dómi héraðsdóms Reykjavíkur 22. desember 2020 var fallist á sýknukröfu Þríþrautarsambands Íslands af miskabótakröfu félagsmanns á hendur sambandinu. Félagskona sambandsins höfðaði mál til heimtu...

LESA
Möguleikar erfðaskráa

„Ok er þeir komu þar, gerði [hann] svo sem sannur vinur laganna lögligt testamentum, þat sem enn er varðveitt heima þar á staðnum,“ segir í Árna sögu biskups. Og nú til dags gerir um fimmtungur Íslend...

LESA
Er lánsábyrgðin þín lögmæt?

Hér er greint frá dómi sem skýrir hvernig ábyrgð á lánum af hálfu ábyrgðarmanna  getur orðið ógild ef lánveitendur uppfylla ekki skyldur sínar gagnvart ábyrgðarmönnum með hliðsjón af lögum um ábyrgðar...

LESA